Kreoli: Ég hefði nú haldið að þú værir aðeins gáfaðri en þetta… Dómarar dæma ekki bara eftir þeirra hentisemi. Ég er viss um að ef dómarinn fengi það myndi hann dæma manninn í mun lengra fangelsi. En svo er ekki, dómarar þurfa að fara eftir lögum. Og ekki nóg með það, heldur verða dómarar líka að viðhalda sanngirni í mismunandi dómum, það virkar ekki að dæma einn mann í 12 mánaða fangelsi og svo næsta í 16 ára fangelsi. Það sem þarf að gera er að breyta lögunum og auka refsingar hægt og...