“p.s. Ef fanginn er í fangelsi fyrir lífstíð án möguleika á náðunar … er það þá mannúðarlegra en eitursprauta ?” Já, vegna þess að með því að fangelsa hann erum við að fjarlægja hann úr samfélaginu, samfélagi sem við búum til og stjórnum algjörlega. Með því að drepa hann erum við að fjarlægja hann úr lífinu, “félagi” sem við stjórnum ekki á nokkurn hátt og erum aðeins þátttakendur í. Og þetta með lífstíðarfangelsi án möguleika á náðun, þá var ég að sjálfsögðu að tala um morð en ekki alla...