Sælir, ég er í smá vandræðum hérna….. var að setja upp Linux Mandrake 8.1 og allt í góðu með það… var svo eitthvað að setja upp internet connection þegar hún bara fór í eitthvað loop þar sem hún bað mig um disc 2 sem ég var ekki með.
Hún bað endalaust aftur um hann og í heimsku minni ýtti ég á alt-ctrl-backspace og fór í console….restartaði tölvunni svo.
Síðan þegar ég logga mig inn og skrifa Startx kemur eftirfarandi:

Execv failed for /etc/x11/x (errno 13)
xinit: no such file or directory: unable to connect to x server xinit: no such process

Og alt-F7 fer bara með mig í svartan skjá með cursori efst í vinstra horninu en ég get ekki einu sinni skrifað neitt.
Veit einhver hvað gerðist eiginlega og hvað má gera til að laga þetta?

Btw, ég er Linux newbie, var að setja Linux upp í fyrsta skipti áðan…

Zedlic<br><br>

…og að lokum legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði