Við erum öll ein sem heild, því við komum frá sama punkti sem myndaði allt sem til er. Því trúi ég að það sem hver einstaklingur stefnir á, er að reyna fá meðvitund(consciousness) af heiminum og sjálfum sér. Er einstaklingur dreymir, getur hann dottið í líf sem hann veit ekki hver hið raunverulega líf er, hann er allt í einu orðinn að öðrum einstaklingi með annað líf. Markmiðið er að ,,vakna“ frá þessu og finna út hvað ”þú“ ert. Það sem ég fann út fyrir stuttu var nokkuð athygisvert. Mig...