Sæl Helena. Það fyrirbæri er þú kallar ,,halda framhjá“ er ekki til. Þetta er orðaleikur sem hefur myndast fyrir nokkrum árum. Það sem skilgreinir samband er ást og traust, annað er það ekki. Ef annaðhvort er ekki til staðar, þá er ekki samband. Þetta fer ekki eftir hvort aðili ,,segir þér upp” eða hvort aðili ,,vilji byrja með þér" því það er partur af þessum svo kallaða orðaleik er ég nefndi að ofan. Ef aðili er ekki traustur, þá veistu svarið, það er ekkert samband! Ef aðili er að fela að...