Eina sem ég nenni að benda á er að augljóslega eru kerfi sem er auðvelt að setja upp betri en kerfi sem erfitt er að setja upp, sem þér finnst svo “skemmtileg”. Það er bara spurning um að hægt sé að nota kerfið á almennum markaði, en ekki bara fyrir “nörda”. Ég nota mína tölvu, ég hef jú stundum gaman af því að grúska í henni og öðrum tölvum, en tilgangurinn með tölvunni er samt að geta notað hana, ekki að grúska í henni. Og ef þér finnst þráðlausar nettenginar ekki vera jafn mikil bylting...