Arsene Wenger ákvað fyrir leikinn að hafa helstu mennina útaf í leiknum gegn Farnborough á laugardaginn. Sol Campell akoraði fyrsta mark leiksins með stuttu skoti og ekki löngu síðar skoraði Francis Jeffers, sem heldur betur átti eftir að sjást í leinum. Á 28. mínútu leiksins var brotið á Jeffers og Lee, leikmanni Farnborough vísað útaf. Staðan í hálfleik var 2-0. Á 68 mínútu er Jeffers aftur á ferðinni og skorar fyrir Arsenal. En aðeins 3 mínútum seinna nær Baptiste að minka muninn fyrir Farnborough. Skömmu síðar voru Pires og Toure teknir af velli og Wiltord og Bergkamp komu inná. Bergkamp var ekki lengi að skora og jók muninn fyrir Arsenal á 74 mínútu. Lauren skoraði síðan seinasta markið 4 mínútum seinna. Edu Kom inná inn í endinn fyrir Kanu sem var frekar slappur í leiknum. Það má nefna það að Van Bronckhorst lagði upp 3 af þessum mörkum Arsenal. Arsenal eru þarmeð sagt komnir áfram í FA Cup.
“Thierry Henry er eins og vel slípaður sportbíll” - Hemmi Gunn, Arsenal vs. Juventus ‘05 -’06