CM4 er til, ég hef talað við menn sem hafa prófað hann, ég hef lesið allt það efni sem SIGames hafa gefið út um hann og kynnt mér demoið og skjáskotin. Ég augljóslega veit ekki hvernig ALLIR spila CM (1-2-3) en ég veit að almennir spilarar skiptast í 2 hópa. Þá sem spila stórlið, spila hratt og kaupa bara nöfn sem þeir annaðhvort þekkja úr raunveruleikanum eða þeir hafa fundið á netinu. Síðan er hinn hópurinn sem spilar lélegri lið, spilar hægar, spáir meira í hlutunum og finnur oftast sína...