Arsenal.com er official heimasíða Arsenal og augljóslega halda þeir óstaðfestum fregnum og slúðir útaf sinni síðu, meðan síður eins og grasið og fleiri í þeim dúr (teamtalk t.d.) lifa á slúðri og sögusögnum. Stundum er eitthvað til í þeim, stundum ekki. Arsene Wenger sagði síðast þegar ég vissi að ekkert væri víst um það hvort Marcos væri að koma, hann væri bara einn möguleiki í stöðunni.