Bara áður en einhver tapar sér þá er Sunday Mirror alþekkt sorpblað. Gæti svosem verið satt, en það er allt eins líklegt að þetta sé tómt kjaftæði. Merkilegt nokk þá er Ósk Norðfjörð til, sem er 24 ára. Aftur á móti er hún tveggja barna móðir og skilin að borði og sæng. Mér þykir ólíklegt að hún sé módel. En hvað veit ég svosem :)