Jah, já ef þú ætlar þér að spila HL2 og Doom3 í ofurupplausn þá er Radeon 9200 ekki nóg. En þá áttu líka ekki að fá þér fartölvu til að byrja mér, þá viltu 17-19" skjái, 3 ghz örgjörva osfrv. Með laptop viltu mikla batterísendingu nr 1 2 og 3. Hljóðleysi og lítill hiti eru aðrir mikilvægir kostir. Að geta spilað leiki ætti ekki að vera aðalmarkmið á laptop, heldur aukabónus.