Góðan dag.

Ég reyndi um daginn að taka skrefið og færa mig alveg yfir í Linux og setti upp Redhat 8 (RH 9 diskarnir virkuðu ekki).
Til að komast á netið í skólanum þarf hinsvegar encryption key og í Redhat kom hann ekki sem stjörnur heldur sem eðlilegir stafir. Vegna þess fékk ég ekki lykilinn og var ástæðan sú að kerfisstjórinn vildi ekki að ég gæti séð lykilinn. Er hægt að stilla Redhat þannig að skrifi stjörnur en ekki stafi í Encryption Key ramman.<br><br><b>JReykdal skrifaði:</b>
IE hefur aldrei verið ókeypis. Þú hefur alltaf þurft að kaupa hann…það fylgir svo eitthvað Windows sull með í kaupbæti :)

<b><a href="http://www.hugi.is/taekni/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=gunnzi1">[gunnzi1]</a><a href=“mailto:gunnzi1@hotmail.com”></a><a href="http://www.vma.is/not/95231/"></a></