*varúð, gæti verið spoiler fyrir myndina Nightflier* Gott dæmi um svona klúður (sýna/segja eitthvað sem á að vera óvænt) er coverið á myndinni nightflier (eftir smásögu Stephen King), þar er vondi kallinn sýndur, en annars er hann ekki sýndur fyrr en í lokin á myndinni og virðist sem það sé verið að byggja upp smá spennu um hvað hann er.