Veigar leit svolítið út eins og hann væri 13 ára patti að spila með meistaraflokk (svona smáfiskur í stórri tjörn), en auðvita er ekki auðvelt að spila einn af sínum fyrstu landsleikjum með 40x fleiri áhorfendur en maður er vanur. Hann á örugglega eftir að koma til, sérstaklega ef hann kemst í atvinnumennskuna. Helgi var ekki nærri því jafn góður og hann þurfti að vera, í það minnsta hefði hann átt að hlaupa meira, svipað og Heiðar gerði í fyrri leiknum. En Helgi var alls ekki að spila illa,...