Jah, erfitt að segja. Ég reyni að setja mig á menn á langtíma áætlun, sem eiga 4 leiki á viku næstu 2-3 vikur, og kaupi svo 1-2-3 sem eiga að græða pening. Og nei, það virðist ekki vera að lið spili jafn mikið per mánuð. Venjuleg/góð vika eru 4 leikir, en sum lið detta niður í 3 eða jafnvel 2 leiki sumar vikur. Mögulega ná þeir líka uppí 5 leiki stundum. Ef lið á 4-4-3 dagskrá kíki ég á hópinn og reyni að átta mig á hver þar er góð kaup, en reikna þá með að selja hann í 3. vikunni. T.d. er...