skuggi85: það er einn galli í þessu hjá þér, þú segir að LS sé að græða milljarða á ári og það er alveg rétt. En hver eining innan LS verður líka að standa undir sér, GSM kerfið má ekki niðurgreiða heimilissíma t.d.. Þar með þarf ADSL kerfið að standa undir sér og þar sem þeir geta rekið þá einingu með gróða. Með því að rukka fyrir erlent niðurhal, sem bæði takmarkar bandbreiddina sem einstaklingar nota (sem sparar þar með peninga fyrir LS) og kemur með tekjur inn til að borga fyrir Cantat...