Jafnvel meiri forvitni, hvernig geta LB verið útbrunnir? Þeir eru bara nýlega (s.s. síðustu 2 árin) búnir að gefa út plötu sem örugglega náði góðri sölu. Útbrunninn er að vera á sínu 40 ári í bransanum og enþá að spila það sama. (Sjá t.d. Rolling Stones, góðir, en búnir að hjakka í sama farinu ansi lengi)