dazidiot: Það er búið að gefa upp nöfn “nauðgaranna” það voru Carlton Cole og Titus Bramble (held ég, er ekki alveg viss með Bramble en öruggur með Cole). Þar sem mér þykir ólíklegt að þeir verði nokkurntíman nógu góðir til að komast í landslið held ég að það eigi ekki eftir að sanna neitt. Allt annað í því máli er mjög óljóst enþá, t.d. hvort þeir eru sekir eða saklausir. Voðalegan áhuga hefurðu á þjálfara Liverpool, ertu skápa-Liverpool aðdáandi?