Er maður rétt um þrítugt orðinn gamalt brýni? (Barthez). Ekki beint hægt að segja að Cisse til Liverpool séu nýjar fréttir, Liverpool reyndu að kaupa hann fyrir ári síðan og líka síðasta sumar, en loksins núna virðist þetta ætla að ganga í gegn, en líklega ekki fyrr en í sumar. Moreno er kominn til Bolton, bara til að hafa það á hreinu og þau hljóð koma frá eigendum Chivu að hann sé ekki að fara (sem þýðir einfaldlega að það þarf að borga meira fyrir hann, þar sem við erum að tala um Chelsea...