Já mér sýnist aðalvandamálið vera að Caps Lock takinn þinn er bilaður. En nokkrar hugmyndir: Prófaðu diskinn í annari tölvu, prófaðu annan disk í þinni tölvu, losaðu meira diskpláss, defraggaðu diskinn, uppfærðu Windows, settu upp Windows uppá nýtt. Þú prófar þetta allt á þína ábyrgð, en ég get nokkurnvegin lofað því að vandamálið hér er ekki CM, heldur Windows.