Körfubolti er eitt að bestu íþróttum í heimi.
Saga Körfubltans hljómar svona.þann 6 nóvember 1861 fædist James Nasmith
í ontarion fylki í kanada en Naismit er upphafsmaður körfuboltans.
Upphafið má rekja til ársins 1891 þegar miklir kuldar
gengu yfir norðausturhluta bandaríkjanna.Naismit var kennari í KfUM
skólanum í springfield í Massachusetts, og nemundur í þeim skóla leiddist
mikið sökum þess að þeir gátu ekki stundað íþróttir utandyra og urðu
því að stunda mætti fimleika öllum stundum.Yfirmaður íþróttardeildar skólans
auglýsti eftir íþrótt sem stunda mæti yfir veturinn,í stað þeirra hættulega leiðinlegu íþrótta
sem fyrir voru.Naismit,sem var mjög vel að sér í íþróttasögu,
var einn þeira sem spreyttu sig á því að finna upp skemtilega innanhúsíþrótt.
Naismith gekk strax út frá því að finna upp íþrótt sem einkenndist af keppni
milli liða,ólík fimleikum.hann vildi fyrst hafa mörk og bolta.fyrst reyndi
Naismit að laga ameríska fótboltann og hornaboltann að íþróttasal skólans án árangurs.Naismit gekk
út frá því að finna upp íþrótt sem nokuð margir gætu tekið þátt í og að íþróttin einkenndist ekki
af miklum átökum en samnt myndi hún bygjast á hraða og áreinslu.Hann fékk lánaða ferskjukörfi,úr tré
úr mötuneyti skólans og heingdi þær upp ú 305 sentimetra hæð,en það var hæð svalanna í íþrótta húsinu.
leikurin gekk svó út að hitta bolta ofan í þessar körfur.
Fyrstu reglurNaismit gengu út á það að einn maður úr hvoru liði skydi berjast um boltann í upphafskasti
og að dómari yrði einn.Ekki mátti halda utanum mótherjan og ekki hlupa með boltann í fanginu,heldur átti að senda hann
frá sér frá þeim stað þar sem þar sem var mótekinn.Leiktíminn átti að vera tvisvar sinnum fimtán mínútur
og eitt stig var gefið fyrir körfu.Níu leikmenn áttu að vera í hverju liði og er ástæðn senilegast sú að Naisnmith kenndi
18 manna bekkjum. Þessir 9 leikmenn fóru í mismunandi stöður og gerðu Naisnmith
ráð fyrir þremur varsnarmönnum þremur framherjum og þremur miðjumönnum.Naisnmith hafði fundið upp í þróttagrein sem síðar fékk
nafnið Körfubolti en nafnið þótti við hæfi þar sem leikurinn gekk út á körfu og bolta . Körfubolti náði strax miklum vinsældum
í Springfeeld og áhorfendur fylktust á svalir íþróttahússinstil að fylgjast með þessum skemmtilega leik .
útbreiðsla körfuboltans var hröð sem að miklu leiti þakka mikinn áhuga nemanda Naismith.Nemndurnir kynntu öðrum liðsdmönnum KFUM þessa íþrótt og mikið var um
og fjallaði í tímariti KFUM sem dreift var um allt landið. Einnig má þakka mikilli útbreiðslu köruboltans stríðsátökum sem Bandaríkin tóku þátt í . Árið 1896 var fyrsti
háskólaleikurinn haldinn í Iowa háskóla og um 1900 var körfuboltinn kominn til allra heimsálfa. Árið 1936 er körfuboltinn
svo orðinn ólympíuíþrótt.Körfubolti var orðinn ein af þjóðaríþróttum Bandaríkjamanna. Heimsmeistaratitill var svo veittur körlum árið 1950,ári eftir að NBA atvinnumannadeildin
var stofnuð,og konum þremur árum síðar. Körfuboltinn kemur til Evrópu með liðsmönnum KFUM árið 1893 en nær samt ekki almennilegri útbreiðslu fyrr en í fyrri heimstyrjöldinni,
tæpum 30 árum síðar ,og þá helst fyrir tilstilli bandarískra hemanna.Það voru Lettar sem urðu fyrstu Evrópumeistarar árið 1935 en það voru einmitt Lettar sem spiluðu fyrsta landsleikinn 11 árum fyrr
á móti Eistlandi þann leik vann Lettland 20-16.