Michael Redd er að eiga sitt besta tímabil og Bucks eru að spila rosalega vel og það án þess að hafa stórstjörnu, eða svo héldu menn. Marbury er búinn að spila 12-14 leiki með Knicks og þó að hann hafi bætt liðið mikið finnst mér ansi hart að taka Redd út fyrir hann. En ég er sammála því að Pierce hafi ekki átt skilið að vera valinn, Marbury og Lebron ætti það meira skilið. Þú minnist á að Lebron hafi fengið næst flest atkvæði af þeim sem komust ekki inn, þá vil ég benda á að Scottie Pippen...