Já fótbolti getur stundum verið smekksatriði, en oft eru líka atriði sem meirihluti knattspyrnuáhugamann getur sameinast um, t.d. það að Henchoz sér góður varnarmaður (og markmaður), Henry sé með bestu sóknarmönnum deildarinnar og að þú færð ekki marga betri hægri bakverði fyrir 4 milljónir en Finnan. Mín persónulega skoðun á honum er að hann er gríðarlega sókndjarfur, eitthvað sem veitir ekki af til að styðja við miðjuna, hann er snöggur (ég sé hann sjaldan vanta í vörnina þó hann sé alltaf...