wise: ertu ekki að átta þig á því að (frá mér séð) snýst þetta mál ekki um Chelsea, heldur Scott Parker. Það var HANN, ekki Chelsea, sem kúgaði Charlton. Þetta mál snýst ekki um frelsi til að vinna hvar sem er, þar sem hann var samningsBUNDINN í 4 og hálft ár enn. Þetta snýst ekki um að yfirgefa liðið sitt fyrir erkifjendur, þar sem Parker gerði það ekki. Þetta snýst ekki um peninga, þar sem (eins og ég sagði áður) ég tel að Charlton græði lítið sem ekkert á viðskiptunum. Þetta snýst bara um...