Ja, ég held nú að leikmannasambandið myndi hafa ýmislegt útá það að setja að lið myndi “reka” leikmann, jafnvel þó að honum væru borgðu upp laun. Ef slíkt er gert er það gert í samvinnu við leikmanninn sjálfann. Hverjir hefðu möguleikar Charlton á meistaradeildarsæti verið hefði Parker ekki farið? Ja, Charlton hafa núna tapað þeim 3 leikjum sem þeir hafa spilað Parkerlausir og miðað við “gott” gengi Liverpool og Newcastle í vetur held ég að þeir hefðu bara átt góðan möguleika á...