Og eigum við þá að gera árás á Afghanistan? Svona alveg persónulega finnst mér það ekki mjög góður heimur sem við lifum í ef að það er hægt að gera innrás í eitthvað land bara afþví að við erum óssammála stjórnendum þess (okok, ekki er ég neitt að styðja þá, en ef að þjóðin er ekki nógu sterk til að breyta þessu sjálf, þá held ég að það myndi ekki hjálpa Afgönum neitt þó að BNA myndu gera innrás þar. )