Leikjatölfur eru ekki svo gamlar, og þess vegna hef ég verið að velta fyrir mér hhvernig það hafi verið fyrir 2 áratugum, því þá hefur ekki verið mikið um leikjatölfur.

Núna hinsvegar eru leikjatölfur nánast allstaðar tökum sem dæmi PlayStation frá SONY þær hafa farið alveg fram úr sér, það er nánast ný komin PS one þegar komið er PlayStation 2.

Eins og geislaspilarar, þeir eru aðeins u.þ.b. árs gamlir en eru núna aðein hræódýrt drasl sem til er á hverju heimili, og svo eru löngu komnir geislspilarar í tölfur.

Þess vegna má eiginlega kalla síðasta áratug 20.aldar “HRAÐÞRÓUNARTÍMA”.