Gott mál hjá þér að senda inn svona greinar um menn sem reynast þér vel, en þetta er samt ekki góð grein, og ekki góð meðmæli. Þú ert bara búinn að spila 6 leiki með þessum manni og það er bara ekki nógu mikið. Ég var með sóknarmann sem skoraði þrennu í 3 af fyrstu 4 leikjunum sínum og var kominn með 20 mörk eftir 10 leiki, en svo tímabilið eftir náði hann ekki 10 mörkum. Reyndu að mæla bara með mönnum sem þú veist að eru nokkuð góður í gegnum tímabilið en ekki bara í nokkra leiki.