Owen er nú bara 25 ára strákurinn, ekki eins og hann sé kominn á grafarbakkann, hvað þá að missa hraða. En Shearer, já auðvitað er hann orðinn eldri og boltinn þeirra byggist mikið uppá honum (eins og hjá Liverpool og því eru margir sáttir við að Owen er farinn), en það er meira en að segja það að henda bara út aðalhetju liðsins (frá upphafi leyfi ég mér að segja). En svona langra sendinga bolti er nú ekki alltaf því að kenna að menn spila uppá sterkan striker, stundum er því líka um að...