Já, næst mesti vælarinn í leiknum (á eftir Anelka). Og líklega sá maður sem skiptir oftast um lið í venjulegum leik (þó að ég hafi séð Figo skipta á milli Real og Bayern 5 sinnum á 5 tímabilum, þá slær Djalminha hann auðveldlega út, 6 lið eftir 3 tímabil) Hann er nú samt ógurlega góður, og ef liðið þitt er FRÁBÆRT og þú veður í peningum (ca 100-200 millur, svo þú getur free transferað hann) þá er hann mjög fín viðbót. Gallinn er að ef að liðið þitt er svona gott þá kemst hann ekki í það og...