Protection From Evil (Abjuration)
Level: 1
Færi: Snerting
Tímalengd: 2 rounds/level
Kasttími: 1
Svæðisáhrif: Vera snert
Saving Throw: Ekkert

Þegar þessu galdri er kastað skapar hann vörn í kringum viðtakanda í eins fets fjarlægð. Vörnin hreyfist með viðtakandanum og hefur tvö stór áhrif: Í fyrsta lagi, þá fá allar árásir sem að eru gerðar af illri veru gegn vörðu verunni –2 í öll attack roll sem refsingu. Í öðru lagi, þá eru öll saving throw sem eru gerð gegn slíkri árás gerð með +2 í bónus.


——————————————-


Maður er í nokkrum vafa um hvort þessi galdur er góður eða lélegur. Auðvitað er jákvætt að öll attack roll hjá evil creatures fái –2 í refsingu, en ef að óvinurinn er t.d. true neutral? Þá er þetta algjörlega gagnslaus galdur! Margir óvinir í Realms eru þó evil, því er ekki hægt að neita. Auk þess er þessi galdur nauðsynlegur ef maður er að spila með t.d. high level mage með Gate, Summon Fiend eða álíka galdur. En hins vegar mæli ég meira með Protection from Evil radius 10’ enda miklu betri auk þess sem hann ver allt partyið…