Ég verð nú að játa að þessi blammeríng á Stockton er alveg útí hött, þegar hann var uppá sitt besta skoraði hann um 17 stig að meðaltali í leik, sem er bara fínt svona miðað við að hann skapaði önnur 25-30 með frábærum sendingum. Fyrir svo utan frábæra skotnýtingu (betri en Dirk í FG og 3pt og svipaður í vítum). En Dirk er fínn leikmaður, en líklega ekki (enþá) firsti valmöguleiki, betri sem nr 2.