Það var hringt í mig eldsnemma um morguninn og mér var tjáð að þetta væri David Moores hjá Liverpool. Ég hváði fyrst við og hann sagði mér að þeir vildu bjóða mér að taka við af Gerrard Houllier sem væri að hverfa til annara starfa. Ég trúði þessu ekki !!!!! auðvitað gat ég ekki annað en sagt já takk vegna þess að ég hafði alla ævi verið Liverpool aðdáandi.
Ég var kominn seinni partinn til Englands þar sem ég var kynntur fyrir leikmönnunum. Mér leist mjög vel á hópinn af leikmönnunum og seldi aðeins tvo leikmenn þá Luzio ( vara-vara markmann ) og Igor Biscan til að fá smá fé inn í félagið. En ég keypti Mark Kerr frá Falkirk á 725 þús og Kim Kallstrom frá Djurgaarden á 4 milljónir og tvo aðra varamenn. Þetta var hörkuspennandi tímabil og ég lenti á móti Lazio í meistaradeildinni og vann þá til að komast í riðlakeppni með Feyernoord, Real Madrid & F.C. Kaupmannarhöfn ég vann Feyernoord heima og Real heima og kaupamannahöfn úti í danmörku þar sem diouf skoraði á 85 mín en eftir að ég var kominn í 0-3 á spáni skoraði ég sjálfsmark og þeir unnu 4-3 !!! tapaði svo á anfield fyrir kaupmannahöfn 0-1 og Dudek var rekinn útaf í úrslitaleiknum sem ég þurfti jafntefli í og þeir fengu víti og unnu 1-0 !!!!! Þannig að ég var niðurlægður og sendur í uefa keppnina en þá byrjaði stuðið !!!! Ég mæti Inter Milan á ítalíu og tapaði 2-1 eftir að Owen skoraði á 90 mínútu þar en vann þá 1-0 heima og komst áfram á útimarki !!! síðan féllu stærri lið í valinn eins og barcelona og ac milan og ég varð meistari !!!! vann líka league cup og endaði í 2 sæti í deildinni mjög gott tímabil vægast sagt :) Ég bíð spenntur eftir því næsta :)