Peter Molyneux er einhver þekktasti leikjahönnuður í heimi, sérstaklega fyrir það að hafa bara gert góða leiki, eins og t.d. Magic Carpet, Syndicate, Populous, Dungeon Keeper og jú Black and white. Ef þú þekkir ekki þessa leiki þá ertu líklega bara of ungur og hefur farið á mis við mikla snilld :)