Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

wbdaz
wbdaz Notandi frá fornöld 724 stig

Re: Hver verður með Michael Owen í landsliðinu á HM ??

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Fowler að brillera? Það má náttúrulega líka líta á Fowler þannig að hann hafi skorað 5 mörk í 2 leikjum og 1 í 7 :) Fowler hefur haft það fyrir vana að skora helst bara á móti lélegri liðum (sem þarf líka að gera og ekkert að því) en þegar hann spilar á móti góðum liðum gengur stundum ekkert hjá honum.

Re: Dómarar!!!!

í Manager leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hvað meinarðu með þessu JohnnyB?

Re: Valdamisnotkun á #Cm.is spjallrás um Championship Manager á Irkinu.

í Manager leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Verið ekki svona miklar kellingar… ef maður er op einhverstaðar á ircinu ber manni skylda til þess að misnota aðstöðu sína :)<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: Dómarar!!!!

í Manager leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Höfundar CM3, Collyer bræðurnir eru reyndar báðir Evertonaðdáendur. :)

Re: Hvað varð um Black and Whist

í Hugi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Er það bara ég sem finnst merkilegt að maður sem kallar sig Whist kunni ekki að skrifa white?<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: Leikvangurinn

í Manager leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það eru hámörk í leiknum um það hvað hver völlur getur stækkað mikið. T.d. getur Highbury ekki stækkað neitt, og það er mjög algengt að vellir neðrideildarliða hafi líka fengið þann hæfileika, eða þá að þeir geta stækkað mjög takmarkað. Ég fer stundum í editorinn þegar ég er orðinn þreyttur á því að stjórnin stækki ekki neitt og set bara hámarksstærðina í 100 þús. þá er völlurinn oftast stækkaður gáfulega mikið (t.d. úr 20.000 í 25-30.000)<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is...

Re: Þurfa tölvur að hljóma eins og ryksugur?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
En hvað með að fá sér bara fartölvu :) Það eina sem er einhver hávaði í í mínum thinkpad er geisladrifið og það er auðvelt að minnka það :)

Re: ég var að spá....

í Rómantík fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jamm, ef þú hefðir nú haft vit á því að sjá númerið á bílnum þá hefði þetta verið lítið mál :)

Re: Hvað er til bragðs.

í Rómantík fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Áhugavert, en hmm… ertu nokkuð í kringum 15-16 ára aldurinn? :) Það gæti verið góð skýring ;o)

Re: Valið stendur um Vieira og Sheva

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Real skuldar ekki mikið, lengur. Madrid keypti af þeim æfingasvæðið þeirra á of fjár og byggði fyrir þá annað svæði í staðinn. Það nokkurnvegin þurrkaði upp skuldirnar þeirra.<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: Auglýsi eftir ... ... ...

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Manshoon: Ert þú þessi dæmigerði larpari? Ef ég myndi nú á einhvern hátt komast inn í þitt LARP mætti ég þá búast við því að vera kallaður fífl og sagður einhæfur og leiðinlegur ef ég mótmælti þér? :) Æji ég er bara að spá :)

Re: Staffið

í Manager leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hmm ha, ég biðst bara innilegrar afsökunnar á þessu 2falda svari mínu þarna í byrjun, hugi.is er alltaf að stríða mér eitthvað :) Annars hef ég engu við að bæta núna frekar en endranær, CM er leiðinlegur og ég ætla aldrei að spila hann aftur og veit í rauninni ekkert um hann…. (eða var ég kannski bara að tapa leik ;) )

Re: 1. grein - Fyrsti dagurinn

í Manager leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hættessukvarti litli :þ Fínar pælingar hjá þér, ég hef ekki tíma til að segja mikið um þetta, en eitt vill ég benda á. Maður þarf alls ekki 2 menn í hverja stöðu, SÉRSTAKLEGA EKKI ef maður er að spila í neðri deildunum. Ég leita alltaf að mönnum sem geta spilað 2 mismunandi stöður á vellinum. DMC-ar verða að geta spilað sem varnarmenn eða miðjumenn líka, kantmenn verða að geta spilað á báðum köntum eða á miðjum vellinum (helst samt bæði) sóknarmenn sem geta spilað sem sóknartengiliðir eru...

Re: Hvort er betra fjöltengi eða ADSL

í Tilveran fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Fjöltengi??? Þú meinar raflína? :)<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: LÖNG-SAGA, hvað á ég að gera ?????

í Rómantík fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jamm, ekki bara það að taka vel á málinu, heldur að vera bara með þetta ákveðið í huga, ekkert gerist fyrr en allir lausir endar eru bundnir :) Þú ert góður maður. En að setja svona ultimatum eins og þú gerir við hana… sumir segja að það sé ekki gott mál. :) En þú vilt bara fara að fá niðurstöðu og ég skil það vel… good for you.

Re: miðja mín

í Manager leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Isss mín er LANGBEST!!! Ég er sko með Andy Williams, Baldur Bett, Tugay, Idin Podestán, Florentin Petre, Ritche Partridge, Peter Hoekstra og Tonton Zola :D LAAAAANNNNNGGGBBEEEEEEEEEEEEEEEEEEESSSST!<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: Smá hugleiðing um enska boltann...

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég fæ það ógurlega oft á tilfinninguna að Manutd menn séu ímyndunnarveikur, og hvað kemur í ljós? Ekki varð ég mikið var við það að Liverpool menn væru neitt sérstaklega að taka það fram að AF væri orðinn eitthvað verri og ekki man ég eftir mjög mörgum sem voru alveg handvissir um það að Manutd væri fallið. Einhvernvegin held ég að þetta séu bara leyfarnar af ykkar eigin hugsunum sem svo blandast við það sem þið viljið halda. :) M.ö.o. ég nefndi það aldrei að AF væri BÚINN að tapa sér og ég...

Re: Rugl með met

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Mark, er og verður bara mark. En annars er móðins nú til dags að hafa öll met í hinni fornfrægu Premiership (sem er nú að komast á efri ár, orðin 10 ára) en ekkert met sem sett var í úreldri 1. deild gildir lengur. Svo að fyrir þá sem skildu ekki hvernig Andy Cole gat verið svona hátt á lista yfir markahæstu menn allra tíma, þá miðast sá listi oftast við Premiershippið :)

Re: Hæsta verð?

í Manager leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég hef séð tilboð uppá 72 millur, en leikmaðurinn neitaði að fara :D (svo fór hann til þess liðs hálfu ári seinna fyrir 48 millur) Ég hef mest selt fyrir 20 milljónir, og keypt fyrir 40 (25 á borðið og 15 eftir 50 landsleiki)<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: Petit til sölu

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Sunnudagsæsifréttablaðamennska… Það ætti að gera lista fyrir menn sem vita ekki betur yfir þau blöð sem maður á ekki að treysta, og það á að banna allar greinar strax sem koma inn á sunnudögum :)

Re: Síðan mín

í Manager leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Æji þetta er ömurleg síða, meina, þú minnist ekkert á mig :þ Nei, fín síða, sniðugt að nota þennann bakgrunn, og sæmilega sniðugar myndir. Í það minnsta meira efni en á minni kasmír síðu ;)<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: Ekkert HM?!?!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
gas81: reyndar kostar það ca 2falt meira að kaupa sýningarrétt á HM en að reka Þórarinn V. (Þórarinn kostar 40 millur, en HM kostar einhverstaðar á milli 50-100 millur :) )

Re: Shearer miðar á met!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Shearer var búinn að skora í 6! leikjum í röð og Nistelrooy er búinn að skora í 7 deildarleikjum í röð, en metið í Premiership deildinni er 8 leikir í röð. :)

Re: Hjálp !!!!!!!!!!! Tölvan er búin að hakka kerfið mitt.

í Manager leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er meira en mögulegt að þú hafir ekki réttu mennina fyrir kerfið. Farðu nú að gera þína eigin taktík og þá áttarðu þig á því hvernig leikmenn þú þarft. Ég efast um að tölvan sé búin að cracka 2-1-4-1-2 kerfið, tölvan hefur ALDREI crackað það hjá mér og ég breyti því mjög lítið (en samt aðeins) á milli ára. T.d. var ég núna að byrja annað tímabilið með Stoke, og í fyrstu 8 leikjunum þá skoraði ég 30 mörk, og þarf af voru 2 leikmenn með 4 mörk, og einn með 5 (í einum leik.) :) Gott kerfi,...

Re: Menubars & Background pictures

í Manager leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það væri hægt, en spurningin er, er það þess virði þegar það eru hundrað og ein önnur síða sem þú getur sótt það á :) Við skoðum það, kannski ;)<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok