Finndu launahæstu mennina þína. Ef þeir eru ekki MJÖG góðir, reyndu þá að semja við þá aftur, og endilega hækka við þá bónusana, en lækka við þá launin, og ekki gefa þeim signing on fees (í venjulegum leik hjá mér, og ég hef háa bónusa, þá eru bónusgreiðslur varla 1% af heildarlaunagreiðslum). Þá sem ekki vilja samþykkja svona samninga seturðu á sölulista og reynir að losna við þá eins fljótt og hægt er (ef enginn sýnir áhuga þá tekurðu þá af lista, lækkar verðið, og setur þá svo aftur á...