Mín skoðun var sú að Arsenal áttu fyrri hálfleikinn, Livepool náðu góðum 5 mínútum frekar snemma, en það entist ekki. En í seinni hálfleik mætti allt annað lið á völlinn, og hefðu þessi rauðu spjöld ekki komið til sögunnar, þá hef ég trú á því að Liverpool hefði náð að skora. En annars þá voru þessi spjöld réttlætanleg, og þó að Heskey hefði verið ansi tæpur á stundum þá er mikill munur þá því að stíga ofan á lappirnar á mönnum löngu eftir að boltinn er farinn (eins og Bergkamp gerði) eða...