Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

wbdaz
wbdaz Notandi frá fornöld 724 stig

Re: Charlton

í Manager leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þú kannt ekki neitt stakka. Þú styður á hinn glæsilega print scren (prntscrn) þegar þú ert með þann skjá fyrir framan þig sem þig langar að vista, síðan opnarðu eitthvað einfalt teikniforrit (svo að þú ráðir nú við það), velur new, og síðan ferðu í edit-paste. Síðan vistarðu snilldarverkið þitt og sendir mér það í pósti svo ég geti pissað á mig af hlátri. :)

Re: Milljóna gróði á fórnarlömbunum í WTC

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hvað hefur þessi mynd með WTC árásina að gera?

Re: Icewind Dale II kemur!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Torment er mjög flottur og með góða sögu, en því miður finnst mér hann ALLTOF erfiður. Svona fyrir venjulega tölvuspilara er hann bara of flókinn. Og það er einmitt ástæðan fyrir því að hann varð ekkert ógurlega vinsæll og að það kom hvorki expansion né torment 2. Sorglegt en satt.

Re: Loksins!

í Handbolti fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ólafur varð víst markahæstur, einhver talningarvilla hjá Svíunum :)

Re: Enn eitt Stoke ævintýri

í Manager leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Stutt, svolítið ruglingslegt osfrv…. hverjum er ekki sama? Kannski var Hvati bara að reykja krakk :)

Re: Update-un

í Manager leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hverskonar uppdatei? Data-update eða official update frá SIGames? Ef þú ert með data-update þá þarftu að byrja nýtt save.<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: Leikfangasafnari

í Tilveran fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Öllu G.I. Joe hent?? Hver var á krakki?<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: CM ice

í Manager leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hehe, einhvernvegin hef ég það á tilfinningunni að CMice hafi dáið hroðalegum dauðdaga ;)<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: Skjáskot

í Manager leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
kannanir: ég get EKKI breytt innsendum könnunum. Og ég nenni ekki að senda hverjum og einum skilaboð um það hvað var að könnununum. (Þarf að gera það manually). Svo að ekki gagnrýna mig fyrir eitthvað sem þú veist ekki um :) Skjáskotið: Var ég eitthvað að gagnrýna það? Ég bara spurði hvað það átti að sýna. Eins og mér sé ekki sama þó þú sendir inn myndir af rassinum á þér 200 sinnum, ég var bara forvitinn og hélt að ég væri að missa af einhverju merkilegu. Gerðu það fyrir mig, ekki vera að...

Re: Ömurlegur Walkthrough!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ein spurning, afhverju ertu yfirleitt að reyna að klára BG1 með bara einn character, sem er single class? Ég myndi skilja það ef þú værir að reyna að búa þér til úber multiclass gaur fyrir BG2, en þetta skil ég ekki.<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: aula spurning (jafnvel tvær)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Smá vitleysa willie… það er: BG -> BG+TOTSC -> BG2 -> BG2+TOB<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: 2. tímabil = helvíti

í Manager leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Já.

Re: Skjáskot

í Manager leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Well það er hægt að ráða leikmenn sem bæði scouta og þjálfara :) (ég hef reyndar aldrei náð að fá neinn til að vera player/scout en það er samt hægt)<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: Hversvegna í ósköpunum ?humm...

í Tilveran fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hmm ertu ekki bara illla skeindur? :)<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: Bönn Leikmanna!!!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
“Það er margir menn sem eru að fara í bönn vegna brota sem sáust !!ekki!! í sjónvarpi.” ?? Hvernig sáust þau þá? :)<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: 2. tímabil = helvíti

í Manager leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Gaman að menn geta fundið sér sameiginleg áhugamál :)

Re: 2. tímabil = helvíti

í Manager leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
? Ég held að ég hafi verið að fá sönnun við kenningunni minni um tengingu hommafóbíu og nörda. Því meiri fordómar fyrir hommum, því hræddari um að vera hommi, því meiri fordómar fyrir nördum, því meiri nörd. Takk fyrir og ekkert bless á ykkur.

Re: Hvernig????????????

í Manager leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Jú, menubar, það var orðið sem ég var að leita að, þakka þér fyrir.<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: Champ chat boards!

í Manager leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Fyrir utan chat boardið á sigames??? Ehem, varstu nokkuð bannaður :þ Annars eru til einhver fleiri, en þau bara standast engann samanburð því miður :)<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: Hvernig????????????

í Manager leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hmm… einhvernveginn veit ég ekki heldur hvað þetta heitir :D En farðu á www.thedugout.net þeir eru með fullt af þessum myndum, og hjálp um það hvernig þú gerir þetta :)<br><br>——— The main reason Santa is so jolly is because he knows where all the bad girls live…

Re: 2. tímabil = helvíti

í Manager leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Iss Stakka, hvað helduruðu að margir hérna muni eftir Einar Erni með X-dómínós listann, það var aftur í grárri forneskju ;) Og gleymdirðu Loko??? Skammskamm!!!

Re: Liverpool versla inn ....

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það er erfitt að segja að Diomede hafi verið mistök. Hann er búinn að vera mikið meiddur (sem er nú varla Houllier að kenna) og þetta litla sem hann spilaði var bara alveg sæmilega spilað. Stóru mistökin hans Houllier voru aftur á móti kaupin á Jean Michel Ferrer, sem gat aldrei neitt :)

Re: Arsenal-Liverpool

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Mín skoðun var sú að Arsenal áttu fyrri hálfleikinn, Livepool náðu góðum 5 mínútum frekar snemma, en það entist ekki. En í seinni hálfleik mætti allt annað lið á völlinn, og hefðu þessi rauðu spjöld ekki komið til sögunnar, þá hef ég trú á því að Liverpool hefði náð að skora. En annars þá voru þessi spjöld réttlætanleg, og þó að Heskey hefði verið ansi tæpur á stundum þá er mikill munur þá því að stíga ofan á lappirnar á mönnum löngu eftir að boltinn er farinn (eins og Bergkamp gerði) eða...

Re: Liverpool versla inn ....

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hvaða heimildir hefurðu fyrir þessu? Síðast þegar ég gáði þá var Xavier enþá hjá Everton. Liverpool hefur sýnt honum áhuga (staðfestann áhuga) en ekkert er komið í ljós enþá :)

Re: 2. tímabil = helvíti

í Manager leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
nufc: samkvæmt því sem ég hef lesið (og skv minni reynslu) þá skiptir positioning litlu máli fyrir sóknarmenn. Off the ball er aftur á móti attributinn sem skiptir máli upp á staðsetningar sóknarlega.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok