Ég var reyndar ekki að svara þér Dangergirl, en þrátt fyrir það þá er jú ólöglegt að vera með eintak af leik sem þú átt ekki, ef það eru fleiri en ein tölva að nota leikinn í einu. Að fá leik lánaðann er allt annað mál. (Svo lengi sem það er bara ein tölva sem er að spila leikinn, en ef þú færð upphaflega leikinn lánaðann til að geta svo updateað hann ertu komin á grátt svæði) Skiptir mig litlu, svo lengi sem þú ert ekki að dl leiknum af kaza :)