Svona til að svara aðeins fyrir okkur stjórnendurnar, þá er hérna sögukubbur sem þið getið nýtt ykkur, leikmannakubbur sem þið getið notað líka, korkasvæði fyrir fyrirspurnir og svo getiði sent inn greinar ef þær passa hvergi annarstaðar. Við eigum ekki að sjá til þess að hér sé alltaf nýtt efni, þó að við séum nú ekki síður að senda inn efni en aðrir (einhver búinn að skoða leikmannalistann sem ég setti inn um daginn?) Ef þið hafið einhverjar hugmyndir um hvernig er hægt að gera þetta svæði...