Góðann morgunn / Góðann dag / Gott kvöld kæru CM-arar og anti CM-arar.

Ég Guðfinnur Ýmir Harðarson tók við liði Cheltenham í þriðju deild, þá var “the board” ekki með miklar væntingar og sagði að það væri eins gott fyrir mig að forðast fall sætinu.

Þetta er í annað sinn sem ég hef reynt við þetta lið en í fyrra skyptið þá var ég í CM3 eða 00/01 man ekki nógu vél, en það seigir mér að ég hafi verið 11-12 ára, ég held að ég hafi verið seigari í að spila leikina en lélegari að kaupa og selja þá, en nú er ég 14 ára og tók ég við þössu liði eftir að ég hafði lesið greinina “Hull framhald”.

Nú þetta er þriðjadeild og í henni eru 24 lið, byrjaði ég með látum og vann fyrsta leikinn minn í deildinni 4-1, og annan 4-0, en þá rakst ég í restart takkann með tánni þannig að ég spilaða leikina aftur og vann þá 2-1 og 2-0 en komst samt í fyrsta sæti.

Ég keypti ekki marga leikmenn en þeir eru eftirtaldir ;
17.11.01 / Paul Moss / Free transfer / Free
01.07.02 / Howard Forinton / frá Peterborough / Bos
Til samans : £0

Ég seldi heldur ekki marga en þeir eru eftirtaldir ;
19.03.02 / Chris Banks / til Bristol Rovers / £14k
04.06.02 / Mike Duff / til Wycombe / Bos
Til samans : £14k

Ég fékk lika menn í láni þeir eri eftirtaldir ;
30.07.01 / Howard Forinton / frá Peterborough / loan
19.12.01 / Jon O’Connor / frá Blackpool / loan

Ég lánaði engann.

Ég fékk mér einn aðstoðar þjálfara ;
11.02.02 / Derek Fowler / Free transfer / Free
Til samans : £0

Ég rak þann sem ég var með fyrir ;
10.02.02 / Mike Davis / Free transfer / Free
Til samans : £0

Byrjunar liði mitt var svona ;
#21 Carl Muggleton / GK / Fæddur 13.09.68 / Aldur 33 / Enskur
#02 Mike Duff / DR / Fæddur 11.01.78 / Aldur 24 / Hálf Enskur, hálf Norður Írskur
#03 Jamie Victory / DL / Fæddur 14.11.75 / Aldur 26 / Enskur
#15 Richard Walker / DCL / Fæddur 09.11.71 / Aldur 30 / Enskur
#05 John Brough / DCR / Fæddur 08.01.73 / Aldur 29 / Enskur
#16 Martin Devaney / MCL / Fæddur 01.06.80 / Aldur 21 / Enskur
#13 Lee Howells / MC / Fæddur 14.10.68 / Aldur 33 / Hálf Enskur, hálf Ástralskur
#11 Russel Milton / MCR / Fæddur 12.01.69 / Aldur 33 / Enskur
#10 Hugh McAuley / AMC / Fæddur 13.05.77 / Aldur 25 / Enskur
#26 Tony Naylor / FCL / Fæddur 29.03.67 / Aldur 35 / Enskur
#19 Julian Alsop / FCR / Fæddur 28.05.73 / Aldur 28 / Enskur

Á bekknum sátu ;
#01 Steve Book / GK / Fæddur 07.07.69 / Aldur 32 / Enskur
#34 Paul Moss / DC / Fæddur 23.11.81 / Aldur 20 / Enskur
#14 Tony Griffin / DR / Fæddur 22.03.79 / Aldur 23 / Enskur
#09 Neil Grayson / SC / Fæddur 01.11.64 / Aldur 37 / Enskur
#08 Mark Yates / DMC / Fæddur 24.01.70 / Aldur 32 / Enskur

Þegar Jon O’Connor og Howard Forinton komu í láni voru þeir í byrjunar liðinu.

Jon O’Connor / DCL / Fæddur 29.10.76 / Aldur 25 / Enskur
Howard Forinton / FCR / Fæddur 18.09.75 / Aldur 26 / Enskur

Fyrirliðinn var Lee Howells.
Aukaspyrnur voru teknar af Russel Milton og horn af Martin Devaney, Þegar þeir gátu.

Hetjur liðsins voru án efa ;
-=Carl Muggleton=- markmaður, metinn á £100k, meðal einkun 7.20, hann spilaði 49 leiki og fékk á sig 91 mörk, var hann maður leiksins 3.
-=Mike Duff=- varnarmaður hægra meigin, metinn á £45k, meðal einkun 7.09, hann spilaði 34 leiki og skoraði 3 mörk og lagði upp 1, hann var 1 sinni maður leiskins.
-=Jamie Victory=- varnarmaður vinstra meiginn, metinn £40k, meðal einkun 7.04, hann spilaði 47 leiki og skoraði 3 mörk og lagði upp 5, hann var 1 sinni maður leiksins.
-=Howard Forinton=- sóknarmaður, metinn á £170k, meðal einkun 7.31, hann spilaði 16 leiki og skoraði 10 mörk, hann lagði upp 2 mörk og var aldrei maður leiksins.
-=Julian Alsop=- sóknarmaður, metinn á £95k, meðal einkun 7.27, hann spilaði 29 leiki og kom 1 sinni inná, hann skoraði 10 mörk og lagði upp 7, hann var 3 maður leiksins, hann og Hugh McAuley komu mest á óvart í liðinu.

Ég var næstum aldrei í sama sæti tvo leiki í röð alltaf á hreyfingu upp og niður, eftir fyrstu tvo leikina var ég í fyrsta sæti datt svo niður í nítjánda sæti eftir sjötta leikin, ég fór adrei neðar en í tuttugusta og annað sæti og fór ekki hærra en níunda sæti eftir fyrstu tvo leikina. Ég endaði í tólfta sæti miðpunkti deildarinnar, sem er akkurat það sem ég vonaði eftir að fyrra markmiðið mitt gékk ekki sem var að vinna Hull.

Ég átti engin met í deildinni en átti þátt í einu og það var metið “Most goals in match” og það var hann Liam George hjá Luton sem unnu deildina, hann skoraði fjögur mörk á mig og mína menn.

Stærsta liðið sem ég vann var Millwall sem eru í fyrstu deild og ég vann þá í League Cup annari lotu, svona var leikurinn ;
Þeir skoruðu fyrsta markið á 36 mín og var það Savarese sem skoraði engin stórsending, svo skoraði Devaney á 70 mín og var það Milton sem gaf háa sendingu á hann. Svo skorðuðu þeir strax aftur á 71 mín og það var Harris sem skoraði, Ifill skaut í hann og hann náði boltanum og skoraði, svo skoraði Neil Grayson úr víti á 88 mín, það var Ifill sem braut á Grayson og Grayson tók það sjálfur og skoraði. Svo var framlenging fór hún 0-0 og við héldum áfram í vítaspyrnu keppni Savarese tók fyrsta vítið fyrir Millwall og skoraði, svo skaut Forinton fyrir mig og skoraði, svo skaut Kinet hjá Millwall og var það Muggleton sem varði, svo skaut Lee Howells en Kelly markmaðurinn í Millwall varði, svo kom Ainsworth og skoraði fyrir Millwall, svo kom Hugh McAuley og skoraði fyrir mig, svo Harris hjá Millwall og skoraði og næst síðasta vítið tók Victory og skoraði svo loka vítið hjá Millwall sem McLeod tók en Muggleton varði. Þannig vann ég Millwall.

Metin mín sem ég hef ekki þegar sagt ;
Highest Attendance : 6714 v Rushden í þriðjudeild 20.04.02
Highest Gate Receipts : £60k v Aldershot í FA Cup fyrsta lota endurtekin 28.11.01
Lowest Attendance : 2789 v Luton í Vans Trophy Suðri fyrsta lota 11.12.01
Average Attendance :4694
Biggest Win : 4-0 v Rochdale (Ú) í þriðjudeild 06.04.02
Biggest League Win : 4-0 v Rochdale (Ú) í þriðjudeild 06.04.02
Biggest Defeat : 1-5 v York (Ú) í þriðjudeild 19.02.02
Highest Scoring game : 4-4 v Macclesfield (Ú) í þriðjudeild 16.10.01
Highest League scoring game : 4-4 v Macclesfield (Ú) í þriðjudeild 16.10.01
Most Games Won in Row : 3 - 11.08.01 til 21.08.01
Most Games Lost in Row : 5 – 25.08.01 til 12.09.01
Most Games Without Losing : 6 – 27.10.01 til 24.11.01
Most Games Without Winning : 10 – 25.08.01 til 06.10.01
Top Goalscorer : Hugh McAuley – 13
Top League Goalscorer : Hugh McAuley – 13
Most Goals in Match : 2 – Howard Forinton v Scunthrpe (H) í þriðjudeild 01.09.01
Most Assists : 14 – Martin Devaney
Highest Average Rating : 7.27 – Julian Alsop (30 leikir)
Most Man of Match : 4 – Lee Howells
Most League Apps for Club : 343 – Lee Howells
Most league Goals for Club : 73 – Lee Howells
Youngest Player : Steve Benbow – 19 v Southend (H) í þríðjudeild 29.09.01
Oldest Player : Neil Grayson – 37 v Shrewsbury (H) í þriðjudeild 05.05.02
Highest Transfer Fee Paid : £0
Highest Transfer Income : £14k
Fans Player Of The Year : Martin Devaney, spilaði 51 leik og skoraði 12 mörk, hann lagði upp 14 og var maður leiksins 3, meðaleinkun hanns vaar 7.08, hann var ekki langt frá því að vera ein af hetjunum.

Dýrasti leikmaðurinn minn var ;
Carl Muggleton markmaður metin á £100k

Sá sem kom mest á óvart var ;
Julian Alsop sóknarmaður metinn á £95k og Hugh McAuley sóknarmiðjumarðurinn metinn á £55k

Ég er með mjög efnilegt varalið en þeir eru bara ekki ornir nógu góðir til að komast í byrjunar liðið nema einn og það er Michael Jackson / MC og MR / Fæddur 26.06.80 / Aldur 21 / Enskur.

Ég endaði með mínus í peningum, ég var í mínus alla deildina nema í byrjun þá átti ég £14k, en ég er byrjaður á næsta tímabili og fékk heila milljón fyrir sjónvarp.

Liðið var alltaf í góðum fíling nema þegar þeir vildu endurnýja samningana sína, oftast sögðu þeir “Thinks the team has a good dressing room atmosphere” eða “Is happy to seethe club performing well in the league” og “Thinks Finni is extremely competent” og auðvita allir “Happy to stay at the club”.

Þetta var mjög fínt lið og gáfust aldrei upp þótt þeir væru undir og bara tvisvar kom “But it was ruled out by the linesman’s flag” semsagt offside eða rangstæði.

Ég stefni á að vinna deidlina á næsta tímabili, ég skrifa grein um framhaldið líka ;)

Ég spilaði þetta save í ca. sjö klukkutíma.

Ég skrifa 40 orð á sec og geri 27 villur á 5 mín samkvæmt Ritfinni, bara láta vita svo þið haldið ekki að ég hafi verið í mörg ár að gera þetta.

Ég byðst fyrir fram afsökunar á stafsetningar villum og málfræði villum.