Já, það er hægt að gera svona milli vina, en þegar við erum að tala um keppni þá er ALDREI hægt að finna 2 sambærileg lið, hvað þá fleiri. Því miður. Ég væri virkilega til í að prófa einhverntíman 16 manna multiplayerleik þar sem allir hafa nógan tíma (eins og gæti gerst á skjálfta) en það væri ekki keppni, bara fjör :)<br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.