Þú ert að segja það sama. Sem sagt, ef menn óttast verðbólgu og vilja ekki vera með handbært fé á sér, og treysta ekki bönkum þá eru eðalmálmar fínasta leið til þess að tryggja langtíma verðgildi eigna þinna. En það er engin leið til þess að ávaxta fé. Ef þú átt hlutafé í arðbæru fyrirtæki þá getur það haldið verðgildi sínu, rétt eins og gull, en hefur samt möguleika á því að verða verðmætara, ólíkt gulli.