Þú getur ekki skilgreint hluti út frá þeim sjálfum. Hvað er púði? Já, púði er svona hlutur sem hefur sömu eiginleika og púði, lítur út eins og púði og er í raun púði. en samt er ég engu nær um það hvað púði er (í rauninni er það orðið frekar merkingarlaust núna :S) Svo, eins og fimbulfamb sagði, þá fer þetta allt eftir því hvernig við skilgreinum orðið ‘vél’ Og ég er ekki að segja að þú hafir rangt fyrir þér, það má vel vera að það finnist ekki vél í ristavélum frekar en apakettir séu kettir :)