1. Hann er að tala um jafnvægi sem myndast milli framboðs og eftirspurnar. Ef verðlag hækkar skyndilega, að öllu óbreyttu, þá fylgir því aukið framboð af læknum. Svo er það allt önnur spurning hvers vegna læknisþjónusta er jafn dýr og raun ber vitni. Þá þarftu að líta á kostnaðinn að baki því að búa til lækni og kostnaðinn fyrir aðföngin hans. 2. Lágmarkslaun eru verðgólf og atvinnuleysisbætur eru ígildi verðgólfs. Þ.e. það mun enginn vinna fyrir 50.000 á mánuði ef hann getur verið...