Mér þykir það óhugnalegt hversu margir styðja dauðarefsinguna.

Dauðarefsingin er rándýr, óafturkræfanleg og ómannúðleg. Henni fylgir samfélagsleg áhætta, samfélagsleg þjáning og hún brýtur þriðju og fimmtu grein Mannréttindasáttmála SÞ.

Takk fyrir mig.

Bætt við 2. júní 2010 - 01:21
Jú, dauðarefsingin er víst dýrari!

http://www.aclunc.org/docs/criminal_justice/death_penalty/costs/why_does_the_death_penalty_cost_more.pdf

http://abcnews.go.com/Politics/death-penalty-expensive-state-local-budgets/story?id=8900300

http://newyorkcriminallawyersblog.com/2010/05/death-penalty-for-mob-boss-too-expensive-judge-says.html

http://www.nytimes.com/2009/09/28/opinion/28mon3.html?_r=1

http://www.cnn.com/2009/CRIME/10/20/death.penalty/index.html

Og nei, það er ekki hægt að draga úr þessum kostnaði. Hann er til staðar til að draga sem mest úr líkum á því að hinn ákærði sé saklaus.
The Game