Hvort að viðskiptabannið eigi rétt á sér er annað málNei, það er í raun rót málsins og eiginlegt upphaf ofbeldisins. Ef það á að finna út hver á upptökin að ofbeldinu, og er þar með í órétti, þá er það Ísraelska ríkið fyrir að banna fólki að versla og sigla. Þetta fólk ætlaði að brjóta lög Ísraels, sem auðvitað þurfti að stoppaNei, þetta er bara fáránlegt hjá þér. Lög réttlæta sig ekki sjálf. Það voru líka lög í Þýskalandi sem sögðu að gyðingar ættu varla rétt á sér, það þýðir ekki að maður...