Ég er á þræði á dulspeki af því að það er búið að loka fyrir trúarbragða umræðu á dægurmálum. ég í rauninni veit ekki að það sé ekki hægt að vera skyggn, það er hins vegar ekkert sem bendir til þess. Sumir héldu að jörðin væri flöt (ekki hins vegar hámenningarþjóðir með menntunarstig eins og forn-grikkir, fönikíumenn og fleiri) en það var aldrei vísindaleg tilgáta. Menn hafa vitað í langan tíma að jörðin væri hnöttótt. Ég pæli í því hvernig heimurinn varð til, og tek mark á því sem...