The World According to America Fyndin mynd sem gerir grín að einfaldri heimssýn bandaríkjamanna.

En þó hefur það fengið mig til að hugsa hvað fylki BNA eru stór, mörg hver stærri en hið meðal Evrópska land. Ekki get ég sagt til um öll nágrannaríki Utah án þess að kíkja á kort…?

Skandinavía getur sérstaklega verið flókinn, þar sem þetta eru frekar lítil lönd, tala öll MJÖG svipuð tungumál og hafa verið dugleg að skiptast á að ráða yfir hvert öðru í gegnum tíman.

Kannski maður ætti að pæla í því á meðan maður lærir öll 50 fylkin og staðsetningu þeirra utanbókar.

Breytir því þó ekki að þetta er drepfyndinn mynd.