Sem mér finnst eiginlega sína að fólkið sem stundar þetta ætti að vera nógu skynsamt að sleppa því bara að trúa einhverju yfir höfuð. Strax í 8.bekk er það kennt, að mig minnir, að það er ekkert sérstakt við jörð, loft, vatn og eld. auðvitað eru þetta merkileg fyrirbæri, en þau eru ekkert sérstök. Þetta er eins og misheppnuð dýrkun á fasa efna nema hvað loft er efnablanda og jörð líka. Eldur er ekki einu sinni efni heldur það sem við sjáum við ákveðin efnahvörf.