hahaa, ég var enginn anti-kristur. átta tímar í unglingavinnu, maður finnur sér umræðuefni. Man ekki af hverju við vorum að tala um kaþólsku kirkjuna. Þetta var á þeim tíma sem ég var vinstrisinnaður anarkisti og líkaði mjög illa við valdastiga. Kaþólska kirkjan er öll byggð á hærra og hærra valdi, þó svo að jesú hafi aldrei talað um það. Jesú sagði meira segja að þegar fólk biði til guðs ætti það ekki að vera eins og hræsnararnir sem biðja í samkunduhúsunum. Hann hreinlega mælti á móti kirkjum